Veðrið er alveg himneskt.
Svo er í dag annar í páskum og búið að laga Strandavefinn að nokkru leyti,Gott er það.
Ég er búin að fylla þrjá stóra ruslapoka af drasli og henda og er það alveg frábært afrek, Hrafnhildur kom og stappaði í mig stálinu, við erum svo góðar saman í þessu, ég er svo milkill hryllilegur safnari drasls.
svo finn ég alltaf einhverja nýtilega hluti í leiðinni sem ég hef týnt..Jibbí.....