Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, mars 19, 2005

Laugardagur alveg rosalega flott veður. Ég er að bilast mig langar svo að æða eitthvað út í náttúruna helst upp á sjónvarpshæð eða bara eitthvað, taka verulega áþví....
Ég fer út að Kirkjubóli á eftir að elda því Ester mín fór til Reykjavíkur að hitta pabba sinn sem er veikari og var fluttur suður á þriðjudaginn. Það eru að koma páskar Ótrúlegt...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home