Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, febrúar 23, 2010

'I dag er búinn að vera bylur...það er víst vetur..ég er búin að mála slatta og fara tvær ferðir í kaupfélagið af því ég gleymdi málningu sem ég ætlaði að kaupa í fyrra skiptið. en sú seinni ferð varð ekki til fjár því Hjörtur hafði stungið af og ekki hægt að láta annað fólk blanda málningu. það hefur fennt fyrir gluggana og ég er að hugsa um að fara að sofa eða skríða upp í rúm með góða bók. Dúna kom í kaffi og sviðasultu með mús það var algjört nammi. mjög þjóðlegt...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home