Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, mars 01, 2005

Sveimér þá ég held að ég sé að klikkast, það er reyndar ekki nýtt fyrirbæri en ástæðan er alveg splunkuný... vonandi verður gott veður helgina 11-12-13. mars... það hefur ekki verið tölvusamband nú í nokkra daga, það er alveg furðulegt hvað maður er háður því að geta notað tölvuna. fyrir ekki margt löngu vissi maður ekki einu sinni hvað var enter eða þ.h.
Ég hef verið að vinna við að búa til lítil falleg tilberakvikindi fyrir galdrasafnið og það gengur bara vel .


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home