Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, september 24, 2009

það er dauft yfir bloggheimum hjá mér, það hefur verið svo mikið að gera.rétt hendist í að skoða uppáhaldsbloggin mín og senda út eitthvað frá deginum í dag á facebook.
Við Jón vorum að skoða námsvísirinn í gær og fundum eiginlega ekkert sem hentaði ,annaðhvort var hann búinn að læra þetta eða hafði sjálfur verði að kenna í þvi ,og ég er svo lítið fyrir að ákveða eitthvað til að mæta í til lengri tíma og það sem ég ætti að læra er svo fokdýrt. og minnir mann á að vera í fangelsi.. 100 tímar í ensku t.d. Dæmi:. en væri samt gaman.
Jón Gísli brunar framhjá á DUbílnum.
Jamm ég er búin að taka fullt af flottum myndum í sumar.
Margt hefur gerst til að vera góð myndefni , GilsÆttarmót okkar ,Brúðkaup Gummóar og Hlyns, Brúðkaup Hildar og Adda, skírn Hrafnhildar Söru.