Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, september 24, 2009

það er dauft yfir bloggheimum hjá mér, það hefur verið svo mikið að gera.rétt hendist í að skoða uppáhaldsbloggin mín og senda út eitthvað frá deginum í dag á facebook.
Við Jón vorum að skoða námsvísirinn í gær og fundum eiginlega ekkert sem hentaði ,annaðhvort var hann búinn að læra þetta eða hafði sjálfur verði að kenna í þvi ,og ég er svo lítið fyrir að ákveða eitthvað til að mæta í til lengri tíma og það sem ég ætti að læra er svo fokdýrt. og minnir mann á að vera í fangelsi.. 100 tímar í ensku t.d. Dæmi:. en væri samt gaman.
Jón Gísli brunar framhjá á DUbílnum.
Jamm ég er búin að taka fullt af flottum myndum í sumar.
Margt hefur gerst til að vera góð myndefni , GilsÆttarmót okkar ,Brúðkaup Gummóar og Hlyns, Brúðkaup Hildar og Adda, skírn Hrafnhildar Söru.

4 Comments:

  • At 7:44 e.h., Blogger Little miss mohawk said…

    Hvar getur maður skoðað allar þessar myndir ?

     
  • At 3:26 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    þær koma þær koma á facebook ég þarf að læra að setja upp sérstaka síðpu ...ertu til í kennslu?

     
  • At 6:13 e.h., Blogger GisliG said…

    Hæ Snúlla - Er staddur í Riga Lettalndi að lesta kol til Montoir í Frakklandi 60,000 tonn. Gaman að sjá ykkur hjónakornin í Steinadal. Vona að maður stoppi lengur næst Gullý biður að heilsa.
    KK
    Gísli ráðsmaður og skipstjóri á MS Nordkap

     
  • At 9:56 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ooo mig langar svo að heimsækja ykkur einhverntíman Bið að heilsa Gullý ...Elska ykkur.. Kv. Snúlla

     

Skrifa ummæli

<< Home