Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, apríl 01, 2004

Harpa Hlín er búin að bjóða mér á generalprufu á 101 Reykjavík,.í kvöld. það er leikgerð hennar sjálfrar og annarrar stúlku eftir sögunni, . Ég hlakka til að sjá það . þetta er einskonar leikhúsvertíð hjá mér, nýbúin að sjá Kardemommubæinn þar sem Guðmundína var í hlutverki Soffíu frænku og sýndi flotta og skörulega Soffíu, og söng svakalega vel.
Þá er ég nú að leggja íann, Heiða Ragga ætlar að fara með mér suður í Mosó, hún verður umsvifalaust gerð að fararstjóra.
Vodafonekagginn kominn með spánnýja bremsudælu í hægra afturhjólið, og ég er í hálfgerðum vandræðum með svona bremsur, Nonni skellti þessu í í gær með aðstoð Sigga,Þökk sé þeim.
Bless á meðan !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!1