Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

föstudagur, janúar 21, 2005

Ég fór til Bjarna Hannessonar læknis í Reykjavík og það var afar merkilegt ég sá sneiðmyndirnar af hryggnum á mér og hann útskýrði allt fyrir mér og ákvað að skera mig ekki upp að sinni. Ég var ógurlega fegin því ég er einhvernvegin ekki tilbúin í það alveg í augnablikinu.
Ég fékk ýmis góð ráð. og nú er að vinna í þeim.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home