Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, apríl 28, 2008

Það er komið logn og flygsukafald, ég sat hér úti áðan og hlustaði á lognið, annars er ég að reyna að pússa hreindýrshornin sem ég veiddi. Svo er ég komin með alveg kolgeggjaða hugmynd aaallveg....reyndar held ég að það sé fröken Lukka sem er hvortsemer alveg kolgeggjuð. afraksturinn sést kannske á morgun. 'Eg ætla að vaka í alla nótt og vinna....'Eg er búin að drekka svo mikið og gott kaffi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home