Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, apríl 09, 2008

Fékk ég ekki nema tækifæri til að láta ljós mitt skína sem skólabílstjóri í morgun og keyrði tvö börn til menntasetursins. Það var greinilegt að þetta vakti furðu þeirra sem vita ekki um meiraprófið mitt og rútupróf og vélhjólapróf vantaði bara fjármuni til að verða ökukennari....Hef sloppið sjálfsagt betur en ég á skilið til þessa, og ekki lent í neinum veltum eða árekstrum....Einni útafkeyrslu í hálku fyrir ofan braggann fyrir hundrað árum til að forða öðru verra.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home