ÞAð er aldeilis búið að vera nóg að gera, ÞAð er girðingarvinna og í gær vannst heilmikið í þeim viðgerðum þar sem Jóhanna kom og tók til hendinni með mér það munar svo miklu að hafa fleiri hendur við að negla upp girðinguna ég væri að gaufast við þetta til hausts annars.
'Aður var Nonni búinn að fara út á reka og keyra fyrir mig staura. og í gær vorum við Pat að draga viðbjóðslega rósarunna upp úr moldinni hér í hólnum. það ætlaði aldrei að hafast og voru ég reyndi að draga þá upp úr moldinni með bílnum og Pat gróf hyldjúpar holur í kring um þær. Þær náðust upp eftir heilmikinn barning. ÞAð er fullt af drasli komið í kerruna hans Lilla og meira eftir.
Ég er að verða búin að skrúfa saman sögina tek sirka 30 skrúfur á dag. Skrúfuhandleggurinn væri farinn af mér ef ég hefði ekki fundið hjá mér þetta forláta skrallskrúfjárn.
Svo er að moka úr malarbingjum ég var að leika jarðýtu og burraði með lpínulitla stunguskóflu við það, nokkrar skóflur í einu, það er bara orðið þónokkuð snyrtilegt í bakgarðinum.
'A dagskránni í dag er að rétta stuðarann af bílnum með heitu vatni, og baka kleinur fyrir ferðaþjónustuna,, Girðingarvinna í ígripum.
Takk kærlega 'Asdís og Sabba að senda okkur götuvökvara Það var ekki orðið hægt að anda hér í neðra.... Og sjálfsagt við hinar gamaldagsgöturnar... fyrir ryki af umferðinni... maður að reyna að vera úti í garði að vinna og öll skilningarvit stútfull af skít og ryki, komið gott veður og allir rosastífir á bensíninu að keyra hér framhjá.
Takk enn og aftur og aftur...
'Aður var Nonni búinn að fara út á reka og keyra fyrir mig staura. og í gær vorum við Pat að draga viðbjóðslega rósarunna upp úr moldinni hér í hólnum. það ætlaði aldrei að hafast og voru ég reyndi að draga þá upp úr moldinni með bílnum og Pat gróf hyldjúpar holur í kring um þær. Þær náðust upp eftir heilmikinn barning. ÞAð er fullt af drasli komið í kerruna hans Lilla og meira eftir.
Ég er að verða búin að skrúfa saman sögina tek sirka 30 skrúfur á dag. Skrúfuhandleggurinn væri farinn af mér ef ég hefði ekki fundið hjá mér þetta forláta skrallskrúfjárn.
Svo er að moka úr malarbingjum ég var að leika jarðýtu og burraði með lpínulitla stunguskóflu við það, nokkrar skóflur í einu, það er bara orðið þónokkuð snyrtilegt í bakgarðinum.
'A dagskránni í dag er að rétta stuðarann af bílnum með heitu vatni, og baka kleinur fyrir ferðaþjónustuna,, Girðingarvinna í ígripum.
Takk kærlega 'Asdís og Sabba að senda okkur götuvökvara Það var ekki orðið hægt að anda hér í neðra.... Og sjálfsagt við hinar gamaldagsgöturnar... fyrir ryki af umferðinni... maður að reyna að vera úti í garði að vinna og öll skilningarvit stútfull af skít og ryki, komið gott veður og allir rosastífir á bensíninu að keyra hér framhjá.
Takk enn og aftur og aftur...
1 Comments:
At 5:47 e.h., Nafnlaus said…
það er ekki að ? að því hvað við Jóhönnur erum duglegar:) gott að þér er hjálpað mamma mín, og gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn;
Skrifa ummæli
<< Home