Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, apríl 06, 2008

Þá erum við ég og JónGísli, Brynja og stelpurnar búin að fara og vera við skírn litlu nýjustu manneskjunnar í fjölskyldunni Hún heitir Emilía og er algjör krúsindúlla. Bjartey Stórasystir hennar hélt upp á fjögra ára afmælið sitt í leiðinni, Þarna voru þrjár langömmur og tveir afar og tvær ömmur og svo fullt af ungu fólki. falleg skírnarathöfn í Digraneskirkju, og sterkasti prestur á landinu og hress eftir því. Svo vegleg veisla heima hjá Dísu og 'Asa... ég set hér myndir frá því á myndasíðuna mína bráðum.

Þegar heim var komið voru hér tveir rauðmagar í poka á tröppunum mínum Þökk sé þeim sem hefur látið þá þar , þeir skulu nú verða matreiddir og etnir í hvelli.

4 Comments:

  • At 5:24 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    voru rauðmagarnir góðir??

     
  • At 5:36 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmaha

     
  • At 11:27 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    öööö og ertu þá búin að gúbba öllu ógeðinu í Þig + hrogn og lifur og allur pakkinn. Ekki í lagi með þig.
    Bæjó-Álfurinn

     
  • At 6:58 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    ammmminammm þú hebbðir áttað eta þetta með mér og ekki að vera með þennan penpíuhátt tíhí
    'Eg

     

Skrifa ummæli

<< Home