Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

föstudagur, nóvember 17, 2006

það er skítakuldi úti en snjólaust, Kvöldvakan í gær tókst vel. ég fór á matreiðslunámskeið í gær , mikið að gera.. og sá grasker í fyrsta sinn, mig hefur alltaf langað til að sjá grasker, Það var eldað algjört sælgæti og ég keypti uppskriftapésa sem verður aldeilis notaður þegar ég kem heim. Vest að ég get ekki haft með mér nóg af fersku grænmeti upp á veturinn, en þá er bara að kroppa úr því sem til er. Þetta er Pollíanna sem talar.. Strandaskotta..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home