Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, nóvember 13, 2006

'Eg er búin að vera öskufúl í allan dag maður setur símann á fokking silent í matar og kaffitímunum og gleymir því svo á og heyrir ekki þegar fólk hringir í mann.
Tómas minn er 8 ára í dag og Harpa Hlín mín er nýorðin 25 ára... hugsa sér hvað tíminn líður hratt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home