'I dag á ég bara eftir að vera fjórtán daga...OG... í gær var fyrsti dagurinn sem ég gat labbað hér alveg til kvölds án þess að vera með verk í bakinu eða draga hægri löppina á eftir mér. ÞAð er aldeilis ótrúlegur munur og vonandi að það endist. 7.9.13. Og á eftir er viktin. Og í gærkvöldi gat ég ekki sofnað strax og hnoðaði saman þremur vísum af leirburði sem ég og borðfélagar mínir Anna Kristín og Magnús að austan, ætlum að þruma yfir liðinu á fimmtudagskvöldvöku, við lagið "þá stundi Mundi" Við ætlum að fá Kötu til að vera með okkur til halds og trausts, hún segist ekki geta sungið en ég trúi því nú ekki alveg. Hún er svo hress og ágæt. Meira seinna.
Síðustu innlegg
- 'I morgun var geðvonskukastið horfið og komið gott...
- 'Eg er búin að vera öskufúl í allan dag maður setu...
- Þetta er skrítið að vera í svona umhverfi maður þa...
- Sunnudagur... Fór og synti í morgun, og svo í mess...
- Langur laugardagur. Dugleg að strita í þjálfun. hj...
- Komnir tíu dagar, það voru steinbítskinnar í matin...
- Þetta gengur bara fínt hér ég er búin að dinglast ...
- takk Hildur mín fyrir að skella myndinni inn. ÞA...
- Fyrir þá sem sjá ekki Fréttablaðið:Þegar Fréttabla...
- Það er nú svo að prógrammið er að vaxa mér yfir hö...
1 Comments:
At 9:10 f.h., Nafnlaus said…
mín dugleg:)
Skrifa ummæli
<< Home