Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, nóvember 14, 2006

'I morgun var geðvonskukastið horfið og komið gott veður úti. ég dreif mig í trimmið og síðan í sjúkranudd . og skaust svo til Reykjavíkur eftir hádegið og náði í dót sem var heima hjá Hönnusiggu. Heiðin alauð og ég var eldfljót.
'Ella ( Elín Sigríður) kom í heimsókn og við renndum á Selfoss á kaffihús þar sem ég fékk mér einn tvöfaldan EXPRESSO. og það var alveg dýrlegt, Ella fékk sér kaffi latte.
Nú eftir kvöldmat er þá eftir að fara og synda. og fara snemma að sofa.
Vigtin í fyrramálið.
Ella er að fara norður að kúga út úr fólki eitthvað um ferðamál .

3 Comments:

  • At 9:53 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Alltaf gaman að hitta Ellu.

     
  • At 8:07 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Já hún kemur til ykkar m.a.

     
  • At 7:02 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ég hef ekki séð Ellu í bráðum hundrað ár. Hvað ætli hún sé orðin gömul?

     

Skrifa ummæli

<< Home