Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, nóvember 13, 2006

Þetta er skrítið að vera í svona umhverfi maður þarf ekki einu sinni að fara út, labba á bretti 20 mín, hjóla til Selfoss 12 km, synda frá kl. fjögur og fram að Leiðarljósi. lyfta og toga, til að þjálfa ýmsa vöðva, gera jafnvægisæfingar, og borða 5 sinnum á dag.
labba í og úr mat 2 og 1/2 km á dag. hanga í tölvu og símanum og lesa blöðin. Þetta er hellings vinna, og svo dettur maður niður dauður á kvöldin. Að sjálfsögðu með bók og gleraugu.

3 Comments:

  • At 6:17 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ohh hvað ég öfunda þig! Svo verður þú auðvitað að kenna mér allar æfingarnar þegar þú kemur til baka... já og draga mig með þér í ræktina!

     
  • At 6:20 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Amma ég þekkti þig strax í blaðinu og langar mikið að koma í sundlaugina þína. Þín er sárt saknað! :o)

     
  • At 12:06 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    má ég líka vera með........:)

     

Skrifa ummæli

<< Home