Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, mars 06, 2004

Og í morgun fór ég í ræktina og hjólaði, og tók svo til óspilltra málanna við að slípa gólfið. og þegar ég var búin með eina fjaðraskífu kom í ljós að Jón Gísli minn átti aðra sem hann sótti og lánaði mér. Jórunn kom í heimsókn og brá í brún þegar ég kom til dyra svona rykug..TÍHÍHÍ.
Svo er Góugleði í kvöld og þar skal tjúttað og trallað ...Ekki samt með Geirmundi Valla eins og stendur í ljóði þeirra Arnars og Brynjars frá gamalli tíð. viðlagið var svona:
Allir á ball, allir á ball allir á ball með Geimundi Valla.....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home