ÍHAAAA !!!! Frá Hólmavík til Hafnar í Hornafirði eru 718 km sé farin suðurleiðin. ég er búin að hjóla á þrekhjólinu síðan í desemberbyrjun samtals í dag 745 km... svo að ég er komin 27 km áleiði áfram í átt til Egilsstaða. Að vísu er mín hringferð aðeins lengri en þessi venjulega því hún nær frá Hólmavík til Hólmavíkur...Sú venjulega hringleið er skv. dagbók verkalýðsfélags vestfirðinga, 1346 km .
Þar stendur líka að skv kjörþyngdar stuðli miðað við hæð þá er ég nákvæmlega 30 kg of þung..og eru það hagstæðari tölur en ég hef áður séð í svona vasabókum...
Þar stendur líka að skv kjörþyngdar stuðli miðað við hæð þá er ég nákvæmlega 30 kg of þung..og eru það hagstæðari tölur en ég hef áður séð í svona vasabókum...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home