Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, febrúar 28, 2004

Þetta er búið að vera dagur hinnar miklu hreyfingar, Árla morguns hjólaði ég, og eins og það væri ekki nóg rölti ég tæpa 9 kílómetra eftir hádegið, réttara væri að segja að ég hefði barist áfram í vestanroki þar til ég komst á fyrirhugaðan áfangastað sem var Hólmavík, síðan fór ég með Guja og Möggu, ÁgústuHöllu og Birnu út að Kirkjubóli í heimsókn og þar næst á café riis með Höllu og co að háma í mig pizzu og tilheyrandi , meiningin er að ljúka deginum með meiri hreyfingu á balli hjá Bjarna trúbador á riis, hvernig sem það gengur nú.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home