Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, mars 01, 2004

Takk kærlega fyrir góð orð Siggi minn Atlas. Ég les nú líka bloggið þitt. alveg er þetta nú frábær uppfinning og þú ert alveg frábær. Afar gott að þekkja fólk eins og þig. EN....... Nú vil eg fara að sjá SKAÐSEMINA aftur, það þýðir ekkert fyrir menn sem eru alltaf að kveða niður drauga að þykjast ekki geta vakið upp smá leikþátt...þetta er eins og með Hellisbúann, Bara skemmtilegra og hananú.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home