Það er allt gott að frétta af vettlingaprjóni, og öðru prjóni , ætla að nota páskana til að vinna, er það ekki við hæfi? Mig á samt eftir að langa til að gera eitthvað alveg sérstakt til skemmtunar, það er alltaf svoleiðis á þessum fjárans hátíðisdögum....hver var að tala um að halda pollyönnuheilkenninu, var það ekki Lukka.... Andleg heilsa mín á skalanum einn til tíu, þ.e góð...geðveik....reyndist við skoðanakönnun frá gallup vera á bilinu átta til níu og það er nú ekki álitlegt, hjá virðulegri 19 ára gamalli konu .
Síðustu innlegg
- Það er svo mikið að gera að ég má ekki vera að því...
- Takk fyrir commentin Ekki vil ég númeina að ég sé ...
- Sumarbústaðaferðin okkar Steinadalskvenna 27.-28.-...
- Nú er öskudagur og börnin eru í fyrirtækjunum að s...
- Það er nú alltílagi að prjóna á daginn og kannske ...
- Jæja það hafðist einn stór áfangi ég trillaði sems...
- Þoli ekki fólk að slafra í sig baunum með salltkjö...
- Þoli ekki Laugardaga ,Þoli ekki helvítis konudaga ...
- Æ fleiri Íslendingar hafa tekið upp þann sið að ge...
- Þetta var dagur með betra móti. Hlakka til að fara...
3 Comments:
At 10:18 f.h., Nafnlaus said…
Ég verð líka að vinna á páskum ekki verri tími til að vinna en einhver annar.Málið er það þarf einhver að vinna og hversvegna ekki við stelpuskjáturnar. kv. Birna
At 8:00 f.h., Nafnlaus said…
jess jess við duglegastar...er að fara að mála veggi fyrir leikfélagið... kv ég ...og gleðilega páska!!!
At 11:50 f.h., Nafnlaus said…
Gleðilega páska mamma mín, og vonandi hefuru það gott og skemmtilegt. Og svo bráðum afmælisbarn:) Bestu kveðjur Hanna Sigga og Biggi:)
Skrifa ummæli
<< Home