Það er nú alltílagi að prjóna á daginn og kannske allt í lagi að hafa það markmið að vera búin að prjóna hundrað pör af vettlingum 1. apríl. en að prjóna á nóttunni líka , Nei það er eitthvað brenglað við það .'Í nótt dreymdi mig að ég var í prjónakeppni að prjóna kjól á litla dúkku. það er nú hálf geðbilað...
Síðustu innlegg
- Jæja það hafðist einn stór áfangi ég trillaði sems...
- Þoli ekki fólk að slafra í sig baunum með salltkjö...
- Þoli ekki Laugardaga ,Þoli ekki helvítis konudaga ...
- Æ fleiri Íslendingar hafa tekið upp þann sið að ge...
- Þetta var dagur með betra móti. Hlakka til að fara...
- Vaaá kettirnir eru í þann veginn að leggja allt í ...
- hér kemur gömul bloggfærsla sem ég fann hjá mér .....
- Það er eins og heil hryðjuverkasveit sé hér á ferð...
- það er verkefni daganna að sjá einhverja ljósa pun...
- Skil ekki hvað ég var að búa til lag sem suðar svo...
2 Comments:
At 1:54 e.h., Nafnlaus said…
Spurning hvort þú hefur ekki bara prjónað of mikið undanfarið. kv Birna
At 2:45 e.h., Nafnlaus said…
Nei onei og skal áfram haldið ....á prjónunum....
Skrifa ummæli
<< Home