Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, febrúar 24, 2009

Það er nú alltílagi að prjóna á daginn og kannske allt í lagi að hafa það markmið að vera búin að prjóna hundrað pör af vettlingum 1. apríl. en að prjóna á nóttunni líka , Nei það er eitthvað brenglað við það .'Í nótt dreymdi mig að ég var í prjónakeppni að prjóna kjól á litla dúkku. það er nú hálf geðbilað...

2 Comments:

  • At 1:54 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Spurning hvort þú hefur ekki bara prjónað of mikið undanfarið. kv Birna

     
  • At 2:45 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Nei onei og skal áfram haldið ....á prjónunum....

     

Skrifa ummæli

<< Home