Það er svo mikið að gera að ég má ekki vera að því að blogga , svo er maður að skrattast á facebook þegar sest er við tölvuna. ég er búin að prjóna sextíu pör af ullarvettlingum með galdrastaf....ægishjálmi sem er til verndar þeim sem eru í vettlingunum..og verða vettir þessir til sölu á kolamarkaðinum fimmtudaginn 9. apríl ,skírdag, og reyndar hvenær sem er, komið bara og skoðið þá ef ykkur er kalt á höndunum.
Síðustu innlegg
- Takk fyrir commentin Ekki vil ég númeina að ég sé ...
- Sumarbústaðaferðin okkar Steinadalskvenna 27.-28.-...
- Nú er öskudagur og börnin eru í fyrirtækjunum að s...
- Það er nú alltílagi að prjóna á daginn og kannske ...
- Jæja það hafðist einn stór áfangi ég trillaði sems...
- Þoli ekki fólk að slafra í sig baunum með salltkjö...
- Þoli ekki Laugardaga ,Þoli ekki helvítis konudaga ...
- Æ fleiri Íslendingar hafa tekið upp þann sið að ge...
- Þetta var dagur með betra móti. Hlakka til að fara...
- Vaaá kettirnir eru í þann veginn að leggja allt í ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home