Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, mars 18, 2009

Það er svo mikið að gera að ég má ekki vera að því að blogga , svo er maður að skrattast á facebook þegar sest er við tölvuna. ég er búin að prjóna sextíu pör af ullarvettlingum með galdrastaf....ægishjálmi sem er til verndar þeim sem eru í vettlingunum..og verða vettir þessir til sölu á kolamarkaðinum fimmtudaginn 9. apríl ,skírdag, og reyndar hvenær sem er, komið bara og skoðið þá ef ykkur er kalt á höndunum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home