Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, mars 30, 2008

Þetta er búið að vera ágætis sunnudagur ég fór strax kl hálf níu út að einangra og kláraði loftið fyrir hádegi, fór svo og borðaði hrygg og sykraðar kartöflur og sultu hjá Svönu og Nonna, lagðist svo í smá leti og fór svo aftur út , fór með fullt af rusli í gáminn, Og sem ég var að fara í gáminn með drasl sá ég þær mæðgur 'Astu og Sigrúnu skjótast frá Hlein og heim og reiknaði út að þær væru að fara í kaffipásu og henti mér á eftir þeim í kaffispjall og málsháttakökur.
Fékk ágætis málshátt ........sá nokkur gullkorn á netinu sem ég stel og set hérna og vona að mér fyrirgefist það..... Ekki tókst mér að stela gullkornunum en þau koma máske seinna

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home