Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, mars 31, 2008

1. Það eru að minnsta kosti tvær manneskjur í þessum heimi Sem þú myndir deyja fyrir.

2. Það eru að minnsta kosti 15 manns í þessum heimi sem Elska þig á einhvern hátt.

3. Eina ástæðan fyrir því að einhver hati þig ER,viðkomandi Vill Vera eins og þú.

4. Bros frá þér getur fært einhverjum hamingju,jafnvel þótt viðkomandi líki ekki við
þig.

5. Á hverju kvöldi, hugsar EINHVER til þín áður en viðkomandi fer að sofa

6. Þú ert himinn og jörð hjá einhverjum.
7. Þú ert einstök og sérstök í þessum heimi

8. Einhver sem þú þekkir ekki, elskar þig.

9. Jafnvel þegar þú klúðrar málunum, verður eitthvað gott úr því.

Mundu alltaf eftir hrósum sem þú færð.
Gleymdu dónalegum hreitum.

4 Comments:

  • At 9:59 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hæ mér líst best á nr=4

     
  • At 7:55 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Mér sjálfri líst best á númer níu

     
  • At 7:45 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Mér leiðast svona gullkorn, þá er nú skemmtilegra að lesa það sem fólk skrifar frá eigin brjósti.

     
  • At 8:31 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hér kemur eitt ..gotter að vakna snemma og fara snemma að sofa alveg talað út úr mínu brjósti komdu með annað betra hehe kv Mam

     

Skrifa ummæli

<< Home