Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, mars 17, 2008

Já nú er búið að fara í leikferð í Króksfjarðarnes og auðvitað fórum við Ester líka sem ætluðum ekki að fara í gærkvöldi.. þetta var feikna gaman og fullt af fólki og góð sýning, mjög góður salur, Við vorum að koma heim núna kl hálf tólf.Ester, Sigfús og JónValur komu með mér til baka en Jón Arnór og Dagrún fóru suður.Allir komu við í Skriðulandi á heimleiðinni og sungu og dönsuðu og borðuðu samlokur og drukku kaffi og gos.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home