Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, október 24, 2007

Það er alveg merkilegt hvað getur rignt á þessum degi hér . svo er vísast til snjókoma og einhver leiðindi til fjalla, og ekki vildi ég vera að fara norður í 'Arneshrepp í svona rigningu. það er eiginlega ekkert sem hvetur mann til að gera neitt af viti á þessum degi, best að vera bara í hýði eins og skógarbirnir, samt með eitthvað að lesa. Ekki það að ég hafi verið neitt framtakssöm meðan veðrið var betra.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home