stjörnumeki og Hrútur(21.mars - 19.apríl)Hrúturinn nálgast kynlífið eins og allt annað í lífinu: hvatvís og kappsfullur. Hann er opinn fyrir öllu en elskhugi hans ætti ekki að spyrja hann um morgundaginn því hann er ekki fyrir kynferðislega einokun.- Sængurver úr silki eða satín eflir hvatir hrútsins- Rómantískur, ástríðufullur, kynferðislegur og lostafullur- Kröfuharður og fyrir honum er rúmið orustuvöllur nánast- Elskhugi hrútsins þarf að þola sálrænt ástand og geta sætt sig við þá orku sem fylgir reiði og ákveðni og ekki síður orku ástarinnar- Líkar vel að skreyta rúmið með óteljandi púðum- Næmur, heiðarlegur og hefur óbeit á uppgerð í rúminu- Þolir ekki að láta sér leiðast- Hann er hvetjandi og drífandi.- Hann tilheyrir eldmerki: trygglyndur og örlátur á atlot og strokur- Hann þarfnast félaga sem er jafn ákveðinn og hann í rúminu .
Þetta eru eiginleikar í hrútsmerkinu sem ég stal af öðru bloggi.
Ekki veit ég nú úr hvaða bókmenntum þetta er komið ,en það lítur útfyrir samkvæmt þessu dókúmenti að hrútar séu ekkert nema ólgandi erótíkusar . Eitthvað er það nú fleira hmm.
Þetta eru eiginleikar í hrútsmerkinu sem ég stal af öðru bloggi.
Ekki veit ég nú úr hvaða bókmenntum þetta er komið ,en það lítur útfyrir samkvæmt þessu dókúmenti að hrútar séu ekkert nema ólgandi erótíkusar . Eitthvað er það nú fleira hmm.
3 Comments:
At 5:09 e.h., Nafnlaus said…
Þetta passar allt saman sýnist mér!
At 8:25 e.h., Nafnlaus said…
Jón Hvað? hann Jón minn á KIrkjubóli er nú í hrútsmerkinu...
At 8:26 e.h., Nafnlaus said…
'Eg er ekki viss um þetta með satínrúmfötin
Skrifa ummæli
<< Home