Takk Hildur mín!!! 'Eg fór svo suður kl hálf tólf í fyrrakvöld og var komin þangað kl fjögur af því ég varð syfjuð og lagði bílnum og svaf soldið á leiðinni. Þá var ég búin að mála helling í Sævangi og afskaplega ánægð með það.. nú og svo renndi 'Ardís norður í gær og ég skellti mér bara með henni og fer aftur vonandi ekki fyrr en á morgun. Tók litla gula Kirkjubólsbílinn svo með á Verkstæðinu á Borðeyri og má hafa hann í dag. Skaust í Bjarnarfjörðinn í gærkvöldi.
'Ardís var nú samt að tala um að fara aftur í kvöld. jæja það kemur bara í ljós.
Þau Jón Gísli eru á Undralandi að setja opnanlegu fögin í gluggana núna.
'Eg var að setja niður 98 kartöflur úti í garði áðan (FJANDANS andskoti) auka innskot.....þetta var arrrrgggh mjög þarft verk ..og skemmtilegt....
'Eg fór í þessa skoð'un sem ég átti að fara í á landsspítalanum í gærmorgun það kom bara afar vel út. með fínan vítamín og steinefnabúskap í skrokknum á mér. og kólesterol og sykurstuðull í fínu lagi. svo fer ég kl 7 á sunnudagsmorguninn í hjartaþræðingu....mér er ekki vel við að það sé verið að grautast í mínu göfuga hjarta.
en það er samt með einhver auka leiðindi sem á að kanna og laga ef þarf.
'Ardís var nú samt að tala um að fara aftur í kvöld. jæja það kemur bara í ljós.
Þau Jón Gísli eru á Undralandi að setja opnanlegu fögin í gluggana núna.
'Eg var að setja niður 98 kartöflur úti í garði áðan (FJANDANS andskoti) auka innskot.....þetta var arrrrgggh mjög þarft verk ..og skemmtilegt....
'Eg fór í þessa skoð'un sem ég átti að fara í á landsspítalanum í gærmorgun það kom bara afar vel út. með fínan vítamín og steinefnabúskap í skrokknum á mér. og kólesterol og sykurstuðull í fínu lagi. svo fer ég kl 7 á sunnudagsmorguninn í hjartaþræðingu....mér er ekki vel við að það sé verið að grautast í mínu göfuga hjarta.
en það er samt með einhver auka leiðindi sem á að kanna og laga ef þarf.
3 Comments:
At 12:57 f.h., Nafnlaus said…
iss piss þú tekur þetta nú í nefið, svo bara málar þú allann heiminn þegar þú kemur heim. kv Steina
At 9:24 f.h., Nafnlaus said…
Miiikið líst mér vel á að þú ætlir að láta að krukka í þig og losa þig við þessi auka leiðindi í hjartanu. Ég hef nú reyndar ekkert orðið vörn við neitt nema fallegt frá þínu hjarta...
Láttu þér batna og flýttu þér svo heim sæta!
Kveðja frá Kiðlingi
At 2:38 e.h., Nafnlaus said…
ooo TAD ER AÐ VÍSU MARGT FALLEGT SEM HJARTA MITT BERST FYRIR EN ÞAÐ ERU NÚ SKUGGALEG HÓLF Í þVÍ LÍKA... ATKK FYRIR ÞÍN GFALLEGU ORÐ KIÐLINGURINN MINN
Skrifa ummæli
<< Home