Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, maí 19, 2007

Lagakeppni fyrir hamingjdagana. (Bæjarhátíð Hólmavíkur )í kvöld í félagsheimilinu á þessu laugardagskvöldi klukkan hálf níu. Þar stíga á stokk víkingar miklir. prinsessur og drottningar, og þessu fylgir náttúrlega allt það stress og skemmtilegheit eins og í öðrum Hólmóvisionkeppnum, það ríkir stríðsástand í búðunum og verða háð einvígi og hausar munu fjúka.......Mætið og takið þátt þegar hönskunum verður kastað, og raulið með.!!!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home