Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, nóvember 19, 2006

Oft hafa nú spaugstofumenn farið á kostum en aldrei held ég eins og í gærkvöldi alveg frábærir kallarnir.
Svo sá ég litla afar hjartnæma þakkargrein í Mogganum frá 'Arna Bondsen til kjósenda sem ég las upphátt fyrir nokkrar konur. og hvað haldið þið... kvikindin hlógu bara.... og ég sem var alveg að fara að gráta yfir þessu. Grey kallinn....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home