Þetta tókst barasta vel í gær. Svana sem var staðarhaldari á Kirkjubóli setti burstabæinn með mér upp á bílinn og þar með var kagginn ennþá einu sinni orðinn húsbíll. Bílstjórar óku meir að segja varlega framúr mér meðan ég var á leiðinni út í Broddanes með þennan litla bæ. Við Fanney hjálpuðumst svo að að koma honum fyrir þar sem hann á að standa og sómir hann sér vel þar. ég myndi setja hér mynd, en er ekki búin að læra það á þessarri nýju tölvu.

Síðustu innlegg
- Það hefur verið ágætur dagur þessi sautjándi Júní....
- Það hefur verið svo margt að gera að ég hef ekki m...
- Það var virkilega gaman á þessu söngvakvöldi, eins...
- Já það er kominn föstudagur og það fer ekki framhj...
- Húrra fyrir herra LORDI og hans þungarokkurum Frá...
- Siggi og Jón eru búnir að vera alveg ótrúlega þoli...
- Dagurinn í gær byrjaði með því að ég steig óvart o...
- Fann þetta á blogginu hans Adda Sól og ákvað að st...
- Já Bílaskoðun það er nú meira fyrirtækið... Corol...
- Það er eins og sumir dagar séu hlýir sólskinsdagar...
1 Comments:
At 8:17 f.h.,
Nafnlaus said…
Halló fara svo að skrifa meira blogga meira,, skrifi skrifi skrifa!!!!
Skrifa ummæli
<< Home