Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, janúar 25, 2003

Spurningalisti: Hvert er uppáhalds skáldið mitt:útlent .. Margit Söderholm, Margit Sandemo, Astrid Lindgren og Enid Blyton.
Íslenskt: Einar Már, Stefán Jónsson, Guðrún Helgadóttir, Guðmundur Hagalín, Halldór Kiljan, Jón Trausti.
Ljóðskáld Íslensk: Jóhannes úr Kötlum, Stefán frá Hvítadal og Tómas Guðmundsson.
Uppáhaldslög Íslensk: Óteljandi: Blindsker með Bubba M...Ég bíð þín undir bláum mána m / Bjögga.... Eina nótt sem Ríó hefur sungið m.a.....Lánið er valt með Þorvaldi halldórssyni... Góða ferð með B.G og Ingibjörgu, Öll lögin sem M.A. kvartettinn söng með textum eftir Jón frá Ljárskógum. Sestu hérna hjá mér ástin mín, Við gengum tvö, o.s.frv. o.s.frv.
Útlend: Blue Christmas.... Nothing else matters.(Metallica)... Help me make it trough the night.(ýmsir flytjendur)... How´s the world treating you með Jim Reeves..... God night Irene, o.fl o.fl .

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home