Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, september 17, 2008

Gott kvöld það er komið svarta myrkur og haust og í gær var fellibylurinn Ike það var hvasst og rigning. Ég er aftur orðin ein í húsinu. Hrönn er farin heim og búið að loka safninu nema komi eitthvað fólk.
það á að smala um helgina og vonandi að það verði almennilegt veður, ég er með andlausasta móti, það hefur samt verið nógur tími til að huxa.
Nú fór ég til Reykjavíkur í gær og heim í dag. Brynjar fór áð Kirkjubóli og Pjakkur í Svanshól Addi og Jón á Bolungavík. Hildur að Núpi í Dýrafirði. Ég, Brynjar og Addi og Pjakkur eru komnir heim Hildur kemur á morgun, Við Árdís fórum á Gráa í morgunkaffi, Bakkus fékk nýtt skott.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home