Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, september 06, 2008



Lítið músahús fyrir húsamýs og bannaður aðgangur fyrir kisur. reyndar var það naggrís og annað fyrir kanínu. kanínu strumpur á Kirkjubóli á ekkert lítið hús en risastóra geymslu.

1 Comments:

  • At 11:46 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ótrúlega flott hjá þér! :o) Kveðja, Hildur.

     

Skrifa ummæli

<< Home