Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

föstudagur, júlí 04, 2008



Höfðagata sjö "Sæberg" ofurskreytt á Hamingjuhelginni.... Í sjónmáli eru fjórir afar merkilegir bláir bílar "Hamingjuvoffinn Herbie" Torfærubíll Kalla, Snjóbíllinn Mummi sem reyndar var utangarðs," Keppnis-kassabíll Brynjars og Tómasar, og Bláu Hestakerruhjólin frá 1950......Strumpahliðverðirnir vísa veginn, Blái vitinn lýsir sem aldrei fyrr og aragrúi hamingjusteina eru við garðinn og í tröppunum, og orkubúsveifurnar blakta og skrjáfa í blænum sem einkenndi þessa indælu daga.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home