Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, júní 03, 2008

ÆÆ það gat nú verið að það þyrfti endilega að myrða Bangsa litla þar sem hann var á vappi svangur og kaldur og langaði að éta sem svaraði eins og einum lögregluþjóni. það hefði nú mátt gefa honum vel að éta og svæfa hann og fara með hann heim til sín til Bangsamömmu og Bangsapabba á Grænlandi..Uhuhuhu.
Hann var reyndar svo drullugur að hann hefur verið búinn að vera heillengi hér á landi að baða sig í moldarflögum.
Nú er mígandi rigning og ég er að fara út að smíða það er svo gott að láta rigna á sig.

2 Comments:

  • At 8:13 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Sæl Ásdís mín og til hamingju með árangurinn. Ég samgleðst þér. Ég kíki inná síðuna öðruhvoru. Sjáumst á hamingjudögum. kveðja Bogga

     
  • At 9:59 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    takk Bogga mín

     

Skrifa ummæli

<< Home