Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, júní 11, 2008

Þetta var nú aldeilis ævintýraleg upplifun. Við komum að Flateyri kl. hálf tólf . Þar voru Stebbi og Önundur mættir og allt gekk glimrandi vel og upptakan var búin kl hálf fjögur og við vorum komnar heim klukkan hálf níu, eftir að drolla dulítið á Ísafirði.
Á heimleiðinni mættum við stressuðum mink og hjálpuðum honum soldið með matinn hans.

1 Comments:

  • At 9:58 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Gaman að vera að gera svona skemmtilega hluti:)til hamingju með diskinn hann er flottur,

     

Skrifa ummæli

<< Home