Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, júní 30, 2008

Það er ekki búið að vera neitt smávegis að gera...
en allt hafðist það nú samt.
Hamingjudagarnir fóru vel fram þrátt fyrir að veðrið væri soldið að stríða okkur. Veðurguðirnir...hljómsveitin voru hinsvegar ekkert að stríða neinum en þeir spiluðu á laugardagsballinu og úti í Sævangi á sauðfjársetrinu á sunnudeginum og allir skemmtu sér með þeim og litlu börnin sungu hástöfum með þeim í Sævangi og allir kunnu...Til Ba-hama eyja Ba-hama eyja Ba-hama eyja Bahama.......
Svo vaknaði eg í morgun og raulaði til Ba-hama....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home