Sunnudagur...letidagur... Logn og suddi og hlýtt.
'Eg er lítið búin að gera í dag var að sofa og lesa frá tíu í gærkvöldi til ellefu í morgun og var nú farin að hafa grófar áhyggjur af þessarri leti, hélt ég væri alveg að drepast.
kláraði að lesa tvö sorprit úr bókasafninu og hundleiðinlega spennusögu um konu sem drap móður sína með handklæði. svo skellti ég mér í að skafa upp slatta af grasrót fyrir framan garðinn, á barasta eftir að taka það upp. Það er alveg hundleiðinlegt og vont að ná svona grasrót upp samt er ég ekkert lengi að þessu bara að hafa sig í það.ég myndi vilja einhverja vél sem hægt er að ryðja þessu upp með.
Það er svosem ekkert að gerast bara leti og aftur leti...en nú er mánudagur á morgun og þá lifna ég nú yfirleitt við....
'Eg er lítið búin að gera í dag var að sofa og lesa frá tíu í gærkvöldi til ellefu í morgun og var nú farin að hafa grófar áhyggjur af þessarri leti, hélt ég væri alveg að drepast.
kláraði að lesa tvö sorprit úr bókasafninu og hundleiðinlega spennusögu um konu sem drap móður sína með handklæði. svo skellti ég mér í að skafa upp slatta af grasrót fyrir framan garðinn, á barasta eftir að taka það upp. Það er alveg hundleiðinlegt og vont að ná svona grasrót upp samt er ég ekkert lengi að þessu bara að hafa sig í það.ég myndi vilja einhverja vél sem hægt er að ryðja þessu upp með.
Það er svosem ekkert að gerast bara leti og aftur leti...en nú er mánudagur á morgun og þá lifna ég nú yfirleitt við....
3 Comments:
At 6:09 e.h., Nafnlaus said…
Segir ekki í merku riti halda skaltu hvíldardaginn hátíðlegan og á þá ekki að liggja á meltunni og brjóta heilann um landsins gagn og nauðsinjar gæti samt eithvað hafa skolast til hjá mér kv. af Skaganum Birna Dís
At 8:02 e.h., Nafnlaus said…
Mér þykir nú gott að sofa, en báða dagana sem eiga að kallast frí er ég búin að vakna snemma, en það er gott að hvíla sig:)
At 11:49 f.h., Nafnlaus said…
Já stelpur mínar það ku vera nauðsynlegt að sofa meir að segja með því nauðsynlegra svo það er best að reyna að búa til frí úr sunnudeginum og ....gera eitthvað skemmtilegt tíhíhí..ég
Skrifa ummæli
<< Home