Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, maí 13, 2008

'Eg var að lesa bloggið hennar Árdísar minnar og það er pottþétt að eg er á sama máli og hún með að ég þoli ekki að eitthvert fólk er að ætla mér það sem ekki er rétt á nokkurn hátt, og vera að einhverju helvítis blaðri út um hvippinn og hvappinn um eitthvað sem á sér ekki nokkra stoð í veruleikanum, mér finnst það afar lélegt að ekki sé meira sagt, og fari það bara í rassgat með smjattið og skáldsagnagerðina. Og auðvitað má manni vera sama og allt það. EN maður finnur nú til með því og hefur áhyggjur af að deyja á undan þá verða kannske skrifaðar um mann hryllilegar ósannar minningargreinar. 'Eg er að huxaa um að skrifa sjálf um mig minningargrein það sem kemur fram að ég hafi nú verið góð manneskja inn við beinið þrátt fyrir allt.
Hehe frekar djúpt á beinunum.....
Er farin frá þessum heimspekilegu pælingum út í garð að reyta gras.....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home