Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, febrúar 07, 2008

Skjótt skipast veður í lofti í morgun var blindbylur og um hádegið bjart og ég keyrði Svönu heim með pósttöskurnar eins og ekkert væri.
Nú er bara komið sólskin, horfur góðar fyrir skíðagöngu, og Siggi Atla er greinilega búinn að gefa smáfuglunum út um alla galdrasafnsflöt til að spara áburðargjöf fyrir hreppinn í vor. Milljón smáfuglar skíta nefnilega alveg helling og túnáburður hefur hækkað gífurlega í verði..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home