Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, desember 01, 2007

Nú erum við Brynja og 'Asdís og Sylvía að fara í búðarráp. kortin loga og kaupæðið hefur heltekið mann. "þetta er fallegur dagur" framundan er Húsasmiðjan og Blómaval 'Ikea og Kringlan,vaaaá. Við verðum eins og gömlu draugarnir um hádegisbilið. Gengnar upp að hnjám eða gengnar aftur eða gengnar upp eða þannig.
mig langar á Örn 'Arnason sem syngur eldgömul revíulög ásamt Soffíu Karls í Iðnó kl átta í kvöld.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home