Sko mig komin í bæinn það var barasta gufurok á Kjalarnesinu en Simmi var með mér og var hinn hressasti í verstu vindhviðunum þegar ég var alveg að skíta á mig af hræðslu. Svo náðum við Hanzka því að fara tvisvar í bíó í kvöld. sáum Veðramót og Syndir feðranna. þá á ég bara eftir að fara á tvær til þrjár myndir og þá verður bíóhungri mínu svalað. góða nótt.

Síðustu innlegg
- 'Eg vona að það verði gott ferðaveður næstu tvær h...
- 'I dag náði ég langþráðum árangri með jólagjafir ...
- Bað.. hvað er nú það... eitthvað sjálfsagt... Hefu...
- 'Eg fór á sjávarréttakvöld hjá Lions á síðasta sun...
- 'Eg skil ekki hvað ég á erfitt með að þola neikvæð...
- Sérstaklega þegar veðrið er gott
- Það eru ekki takmörk fyrir því hvað sumir sunnudag...
- góða veðrið mitt breyttist strax og ég kom suður f...
- Það er nú ekkert smávegis sem er búið að rigna.. e...
4 Comments:
At 7:27 f.h.,
Nafnlaus said…
hæ ég held að allir hefðu gott af þvi að sjá þessar myndir, mér finnst hræðilegt að svona hlutir gerast og gerast örugglega enn daginn í dag meir en mann nokkurn grunar,en þannig er það nú,gangi þér vel í dag mamma mín og næstu daga, meðbros á vör,þín Hanzka.
At 9:58 e.h.,
Nafnlaus said…
Svona ropastu nú til að láta okkur vita hvernig er og allt það. Við söknum þín auðvitað meka. Eins og þú veist er ók. að vera kalllaus, hæpið símalaus- verulega slæmt að vera bíllaus, en Snúllulaus vonlaust... hjálp...bæ lubbinn....
At 9:51 f.h.,
Nafnlaus said…
Þú ert döööööö???????Hér blikkar rafmagnið og vindurinn hvín eins og ég veit ekki hvað. Nú fer ég í dvala...bæ lubbinn
At 10:05 f.h.,
Nafnlaus said…
Hringi og skrifa... ég sakna ykkar líka og verð klikk ef veðrið verður svona á næstu helgi líka. vont að vera tölvulaus en er búin að smygla mér inn í tölvuherbergið
Skrifa ummæli
<< Home