Var ekki svona rigning í fyrra um tíma..... nú sé ég eftir því að vera ekki búin að gera eitthvað í tröppumálum, nóg er nú til af þéttiefni. 'Eg er ekki búin að gera allt sem ég ætlaði að gera í sumar, og allt í einu virðist sumarið vera búið og komið argvítugasta haustveður fuss og svei og allt á floti. Hildur hjálpaði mér í gær að taka til í myndasafninu í tölvunni minni þar var allt komið í tóma vitleysu. Hún fann allar myndirnar og raðaði þeim á skipulegan hátt og nú get ég unnið í að flokka þær enn meir. það er nú gott verkefni í rigningunni.

Síðustu innlegg
- Það er þetta Typiskur sunnudagur. Það þýðir eint...
- Komið sólskin og ég fór öfugu megin framúr. Dagur...
- Það er afmælið hennar mömmu í dagÞað er alveg gegg...
- Já ég er semsagt búin að fara í seinni hjartaþræði...
- Þetta ert semsagt Whitefield rófulausi.Enginn skul...
- 'Eg er búin að taka fullt af flottum myndum á nýju...
- Nú er u annir sumarsins á enda og við taka aðrar o...
- Það er best að nota tímann og blogga meðan er róle...
- Vaknaði í morgun klár og hress...Klæddi mig í föt ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home