Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

föstudagur, nóvember 24, 2006

Og þegar ég huxa mig um ..sko þetta með Jólagjafirnar.. er ég ekki alveg viss um að ég myndi vilja sleppa því að sjá um þær sjálf, en auðvitað væri gaman að hafa einhvern með sér í það skrafa og spá og spekúlera. Það væri æðislegt. Og hjálpa mér til við að útbúa þær.
Þó maður þykist vera vaxinn upp úr því sem maður gerir til að halda jól, þá er alveg glatað að láta á því bera krakkanna vegna. Mér finnst reglulega ljótt að vera að einhverju neikvæðnisrausi um jól. Heldur bara hafa gaman af þessu með börnunum ef maður er svo heppinn að eiga þau að.
'Eg hef alltaf látið mig dreyma um að fara.. Allir út í kvöldgöngu að horfa á stjörnurnar og norðurljósin. til að komast í jólastemmingu. Góða nótt.

3 Comments:

  • At 11:42 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Sit hér sveitt við lokaverkefnið og varð voða glöð að truflast af smá blogglestri, elska þig alveg í tætlur mamma mín !!!

     
  • At 1:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    oooh ég elska þig líka kindin mín.. sendi þér þykjast risastóran blómvönd og orku Förum á Köttinn bráðum!!

     
  • At 11:36 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    asdgfhgjh

     

Skrifa ummæli

<< Home