Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

föstudagur, nóvember 24, 2006

Vitið þið hvað ..'I dag fórum við AnnaKristín út í bókasafn Hveragerðis og þar er gluggi í gólfinu eftir endilöngu og undir honum er djúp gjá þar sem eru flekaskil í jörðinni ...skrítið að sjá þar niður..og búið að setja ljós ofan í gjána...'Eg labbaði þar út á með hálfum hug en konan í bókasafninu sagði að glerið ætti að þola 900 kg svo það væri nú allt í lagi. það var afar merkilegt að sjá þetta. Og standa á flekaskilunum með lappirnar sitt hvoru megin við.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home