Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, nóvember 30, 2005

Já falleg lítil stúlka sem Harpa og Hinni eiga. það er alveg sérstök tilfinning við að sjá svona kríli, Ég þarf að komast til Reykjavíkur og fá að halda svolítið á henni og þefa af henni það er svoooo góð lykt af svona litlum börnum, og svo grenja þau svo skemmtilega og svolítið frekjulega ef þau eru hraust, ofg fara svo fljótlega að brosa með sínum tannlusu munnum.
til hamingju elskurnar mínar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home