Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, október 27, 2005

Í allan gærdag voru einhverjar stórframkvæmdir í gangi, röð vörubíla að keyra efni inn á völlinn fyrir ofan sundlaug. og allir að drepast úr forvitni...hvað á nú að fara að gera???? haldiði ekki að allir yrðu obboðslega glaðir að fá fréttir af nýjum framkvæmdum.
Og Smári minn Vals, fyrir alla muni haltu áfram að koma skoðunum þínum á framfæri þær lýsa bara umhyggju fyrir staðnum þar sem þú fæddist og ólst upp.
Þetta með brottflutta, þeir verða nú samt að koma auga á það sem er gert, þó hitt sem ekki er gert standi hærra. Það þarf allavega að laga. Og atvinnumálin...Hvar er atvinnumálanefndin.
Er hún kannske líka Leynifélag?? Þetta hljómar nú eins og ég hafi verið að lesa bækur Enid Blyton.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home